Verslun Guðsteins

Síðan 1918

Verslun Guðsteins er í Ármúla 11 og fagnar verslunin 107 ára afmæli á þessu ári.

Verslunin leggur áherslu á vandaðan herrafatnað  og selur vörur frá þýskum enskum, ítölskum og dönskum framleiðendum. 

UM OKKUR

Verslun Guðsteins Eyjólfssonar við Ármúla lætur lítið yfir sér, en þessi kunna verslun hefur starfað í næstum heila öld. Verslunin leggur áherslu á vandaðan herrafatnað á hagstæðu verði og selur vöru frá þýskum fyrirtækjum, í bland við fatnað frá innlendum, dönskum, ítölskum og enskum framleiðendum. Áratugalöng traust viðskiptasambönd og hagstæð innkaup tryggja gott verð og mikið úrval.

Hvar erum við?

Ármúli 11,

108 Reykjavík

Hafðu samband í síma:

551 – 4301

Gallerý